Ólöf Ragnarsdóttir

Ég var smá efins um að fá mér rafhlaupahjól en þegar X7 kom til landsins þá ákvað ég að prófa og sé ekki eftir því! Mér finnst hönnunin flott, þægilegt að geta tekið rafhlöðuna úr og hlaðið og svo er þjónustan hjá Escooter til fyrirmyndar.