Nikulás Nikulásson

Loksins kom á íslenskan markað hjól sem ég get látið sjá mig á ! X7an hjá Escooter.is er vel vandað, eigulegt og með marga sniðuga eiginleika sem ekki eru á öðrum hjólum hér á landi. Og svo er þjónustan hjá escooter framúrskarandi!